Bóndadagsskankar

Hráefni u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 4 stk. lambaskankar 3-4 msk. ólífuolía 3 rauðlaukar, afhýddir og skornir í tvennt 2 rósmaríngreinar 3 tímíangreinar 200 g sveppir, skornir gróflega 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 15 g smjör, ósaltað Hitið ofn í 150°C. Setjið salt og pipar yfir lambaskankana, látið í eldfast mót […]