Lambaþríhyrningar með feta

Hráefni 1 msk smjör 1 stk hvítlauksgeiri 1/2 laukur 500 gr lambahakk 1 tsk koriander duft 1 tsk cumen 1 msk Salt 1 tsk túrmerik 50 gr feta ostur/salat feta 1 pk smjördeig 1 eggjarauða Stillið ofn á 200°C. Bræðið smjörið í potti á miðlungshita. Skerið sniður lauk og hvítlauk og svitið á pönnunni. Bætið […]

Hægeldaðir lambaskankar

Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur 3 msk þurrkað rósmarín (eða 3 rósmarínstiklar) 1 msk Salt 2 msk pipar 1 dós niðursoðnir tómatar 2 dl vatn Stillið ofn á 170°C. Setjið hveiti, salt og pipar í plastpoka. […]

Rjómalagaður pottréttur

Hráefni Pottrétturinn 200 gr lambagúllas eða annað lambakjöt 1/2 laukur 1 lítil gulrót 50 gr seljurót 2 msk olía 2 msk eplaedik 1 timjanstilkur 1 msk grænn pipar í krukku 100 ml lamba eða grænmetissoð 100ml rjómi Skerið niður grænmetið og steikið í potti í 3 mínútur. Fjarlægið grænmetið úr pottinum og steikið kjötið í […]

Lamba Rib Eye

Hráefni Kjötið 250 gr Lamba rib eye 1 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar Timjan og hvítlauksgeiri Salt Svartur pipar Veltið kjötinu vel upp úr salti og pipar. Hitið smjör og olíu á pönnu. Setjið kjötið á pönnuna þegar smjörið er byrjað að brúnast. Bætið við hvítlauk og timjan og brúnið kjötið vel. Setjið […]

Innralæri með Gremolata

Hráefni Kjötið 1 innralæri 400 g 3 msk Olivu olía Salt of pipar Nuddið kjötið upp úr olíunni og kryddið með salti og pipar. Steikið báðar hliðar á pönnu áður en þið setjið innralærið í eldfast mót. Eldið í ofni á 180°C í 20-25 mínútur, látið kjötið hvíla í 10 mínútur og skerið áður en […]