Einstakt bragð

Kryddað af óspilltri náttúru landsins gerir íslenska lambakjötið einstaklega mjúkt og bragðgott. Þetta einstaka bragð er tilkomið vegna hreinnar fæðu í grasinu og kryddjurtum sem lambið nærist á.