Einstakt bragð
Kryddað af óspilltri náttúru landsins gerir íslenska lambakjötið einstaklega mjúkt og bragðgott. Þetta einstaka bragð er tilkomið vegna hreinnar fæðu í grasinu og kryddjurtum sem lambið nærist á.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.